top of page

RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA KRABBAMEINSFÉLAGSINS

Stuðningur við greiningu

team-123085_960_720.jpg

Í boði hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins eru meðal annars:

  • Fjölbreytt námskeið

  • Símaráðgjöf

  • Viðtöl

  • Hádegisfyrirlestrar

  • Sálfræðiþjónusta

Framför er með upplýsingaþjónustu við þá sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra aðstandendur. Þegar búið er að fá greiningu getur verið gott að ræða við einhvern sem hefur upplifað þetta. Einnig getur verið gott að fá upplýsingar um þá þjónusti sem til boða stendur vítt og breitt hjá félagsmtökum og í heilbrigisþjónustunni. Upplýsingasíminn hjá Framför 5515565 er alltaf opinn, hægt er að senda tölvupóst á framfor@framfor.is og óska eftir símtali eða Zoom fundi.

Í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er einnig boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Markmiðið er að aðstoða fólk við að ná jafnvægi við breyttar aðstæður í lífinu, veita stuðning og nauðsynlegar upplýsingar. Hjá okkur fá þeir sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur ráðgjöf og fræðslu um einkenni, félagsleg réttindi og þá þjónustu sem í boði er - Smella hér

  • Fræðslufundir

  • Djúpslökun

  • Hugleiðsla og jóga

  • Öndunaræfingar

  • Réttindaráðgjöf

Jafningjastuðningur

Ráðgjöf

Góðir hálsar

Frískir menn

Fyrir maka

Íbúðir

Jafningjastuðningur

Ráðgjöf

Góðir hálsar

Frískir menn

Traustir makar

Íbúðir

bottom of page