top of page

VIRKT EFTIRLIT - spurningar og svör

Virkt eftirlit er virk meðferðarleið til að fylgjast með staðbundnu blöðruhálskirtilskrabbameini í stað þess að hefja meðferð strax. Ákvörðun um þessa leið skal alltaf taka í samráði við lækni. Maka, fjölskyldu og vinum gæti einnig fundist þetta efni hjálplegt.

Hér er að finna almennar leiðarbeiningar og reynsla hvers og eins er ólík. Þér gæti fundist einhverjir hlutar af þessum upplýsingum gagnlegri en aðrar. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar skaltu ræða við þinn lækni eða hjúkrunarfræðing. Þú getur einnig talað við okkar ráðgjafa hjá Framför.

Virkt eftirlit er ekki það sama og vöktuð bið, en það er önnur leið til að fylgjast með blöðruhálskirtilskrabbameini. Munurinn á þessu tvennu er skýrður hér neðar.

Þetta efni er hugsað sem almennar leiðbeiningar. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá læknum og hjúkrunarfræðingum.

Varstu að fá greiningu?

Varstu að klára meðferð?

Stuðningsumhverfi
shutterstock_773324713.jpg
bottom of page