VARSTU AÐ GREINAST - spjall í síma eða á Zoom

Upplýsingar við greiningu á krabbameini Í blöðruhálskirtli

Það getur verið mjög erfitt að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli og þá getur verið gott að ræða málin við aðra sem hafa upplifað þetta. Þú getur valið um eftirfarandi:

 

  1. Spjall í síma (hringja í 8435565)

  2. Persónulegan fund á Zoom (hringja í 8435565)

 

Hægt að fá persónulegt samtal maður á mann, í síma eða á Zoom samskiptaforritinu á netinu. Sendu fyrirspurn á gudmundur@framfor.is eða hringdu í síma 8435565.

 

Guðmundur G. Hauksson markþjálfi og framkvæmdastjóri hjá Framför er til staðar til að spjalla og gefa góðar upplýsingar.

Nánari upplýsingar hér

Vefur_vidburdir__nygreindir.jpg