LÍFIÐ EFTIR MEÐFERÐ - spurningar og svör
Þessar upplýsingar hér að neðan eru ætlaðar körlum sem hafa verið greindir með krabbamein í blöðruhálskirtli og gengið í gegnum meðferð. Mökum, ástvinum, fjölskyldu og vinum gæti einnig fundist margt gagnlegt í þessum bæklingi.
Við höfum tekið saman upplýsingar um líkamleg og tilfinningaleg áhrif krabbameins í blöðruhálskirtli og leiðir til að stjórna þeim. Við ræðum einnig hagnýt mál eins og vinnu og peninga.
Hér er að finna almennar leiðarbeiningar og reynsla hvers og eins er ólík. Þér gæti fundist einhverjir hlutar af þessum upplýsingum gagnlegri en aðrar. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar skaltu ræða við þinn lækni eða hjúkrunarfræðing. Þú getur einnig talað við okkar ráðgjafa (sjá)
Krabbameinsfélagið Framför er stuðningshópinn Blöðruhálsa/Góða hálsa fyrir karla sem hafa lokið meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli (sjá) og stuðningshópinn Trausta maka fyrir maka karla sem hafa farið í meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli (sjá)
Krabbameinsfélagið Framför er í samstarfi við Ljósið endurhæfingu með sérstakt prógram fyrir karla sem hafa lokið meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli. Hafðu samband um nánari upplýsingar (sjá)
-
Bæklingur með spurningum við greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur um fyrstu skrefin eftir greiningu á krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur fyrir nýgreinda karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur fyrir karla í virku eftirliti með krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur fyrir karla í vaktaðri bið með krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur fyrir karla sem hafa farið í meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Bæklingur um kynlíf fyrir karla sem hafa farið í meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli
-
Upplýsingar fyrir maka karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
