Þín aðgerðaráætlun

Ástunda hreyfingu/Holt mataræði/Viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd/Hófleg drykkja/Ekki reykja

 

Framför í heilsu er samstarfsferli þar sem þú færð aðstoð við að setja upp aðgerðaráætlun um andleg, líkamleg og heilsufarsleg markmið. Þetta er aðstoð við að leggja grunn að eigin aðgerðaráætlun um þitt eigið líf.

Þín aðgerðaráætlun byggir á niðurstöðum Harvard rannsóknar (sjá) um að karlmenn geti bætt allt að tólf árum við sitt líf með því að ástunda og hafa í huga 5 atriði:

  1. Ástunda hreyfingu

  2. Holt og heilbrigt mataræði

  3. Viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd

  4. Drekka áfengi í hófi

  5. Ekki að reykja

Að vinna með með Framför í heilsu er eins og að vinna með íþróttaþjálfara. Þú setjur þín markmið, greinir þá þætti sem þarf í verkefnið, vinnur samkvæmt þinni aðgerðaráætlun og við hjálpum þér að ná framförum.

 

Framför í heilsu aðstoðar þig við að forgangsraða fyrirliggjandi markmiðum til að einbeita sér að því sem skiptir mestu máli. Þú þarf að greina eigin  stöðu og g við síðan aðstoðum þig við að þróa aðgerðaráætlun til að ná þeim árangri sem þú stefnir er að.

​Til boða standa námskeið, fyrirlestra og vinnustofur á netinu til að aðstoða þig við að ná árangri og efla sína stöðu í lífinu. Það eru í raun engin takmörk, ef sterkur vilji er til staðar.​

Hvers vegna ættir þú að vera í samstarfi við Framför í heilsu?

​​​

  • Viltu gera breytingar á þínu lífi en veist ekki hvar á að byrja?

  • Áttu þér markmið sem þú virðist aldrei geta náð?

  • Finnst þér allir aðrir nái meiri árangri en þú gerir?

  • Viltu upplifa breytingu á eigin lífsstíl og veist ekki hvernig best er að gera það?

Aðgerðaráætlunarumhverfið og fræðslan á netinu verður opnað á árinu 2021

A4 myndlisti Framför - forsíða.jpg

Smella hér fyrir myndlista!!